Sama Tíma lyrics
by Birnir
[Producer Tag]
Whyrun on the beat
[Hook]
Vildir hitta á mig
En þú veist aldrei hvar ég er
Fjólubláir drykkir, Þú veist aldrei hvort ég fái mér
Efast ennþá að motherf*ckers nái mér
Vildir hitta á mig
En þú veist aldrei hvar ég er
Fjólubláir drykkir, Þú veist aldrei hvort ég fái mér
Efast ennþá að motherf*ckers nái mér
[Verse 1]
Ég er að fá mer tvö á sama tíma
Kom með alla vini mína
Setjum 4G á símann
Sama tíma, sama tíma
Ég er svo miklu euphoria
Hringi ekki í Nokia
En ég man þetta
Spyr mig hvort ég sé að fara eitthvað
Geri þetta svona til að finna á mér
Ennþá allir eru að fá sér
(Ennþá allir eru að fá sér)
Og hún er að hreyfa sig
Án þess að ég þurfi að segja sh*t
Og ég næ aldrei að playa mig
Birni með mikið cash sem þið vilduð keyra með
Set eitthvað smá ofan í glasið mitt
Sem er nógu mikið fyrir mig
Hún segir að ég þurfi að passa mig
Svo ég fari ekki yfir mig
(Svo ég fari ekki yfir mig)
[Hook]
Vildir hitta á mig
En þú veist aldrei hvar ég er
Fjólubláir drykkir, Þú veist aldrei hvort ég fái mér
Efast ennþá að motherf*ckers nái mér
Vildir hitta á mig
En þú veist aldrei hvar ég er
Fjólubláir drykkir, Þú veist aldrei hvort ég fái mér
Efast ennþá að motherf*ckers nái mér
[Verse 2]
Bíð aldrei eftir þér
Svo ef ég vinn bíddu eftir mér
Þetta var allt í lagi, lætur mig finna á mér
Þarf ekki að vera hér
Vinstri beygja inn í pus*yvog
Ekki hringja í mig, ég er busy hoe
Þetta gerist allt í nótt
12-ið er á mig
Ekki fara bakvið mig
Tvö glös dópa
Ekki fá þér sopa
Vildir hitta á mig
En þú veist að ég
Get það ekki
Fullt af nýjum vinum
Sem ég þekki ekki (þekki ekki)
[Hook]
Vildir hitta á mig
En þú veist aldrei hvar ég er
Fjólubláir drykkir, Þú veist aldrei hvort ég fái mér
Efast ennþá að motherf*ckers nái mér
Vildir hitta á mig
En þú veist aldrei hvar ég er
Fjólubláir drykkir, Þú veist aldrei hvort ég fái mér
Efast ennþá að motherf*ckers nái mér