Gráta Inn Í Benz lyrics

by

DANIIL



[Textar fyrir "Gráta Inn Í Benz"]

[Viðlag]
Hvort viltu gráta inn í Benz eða Toyota Yaris?
Gefðu mér annan séns áður en þú ert farin
Þegar ég spila ertu fremst? þú ert aldrei á bakvið
Segist koma ef þú kemst, það er alltaf svarið

[Vísa]
Baby ég fæ ekki nóg af þér
Komdu til mín í eina nótt
Ekki segja öðru fólki frá mér
Skil ekki ennþá, hvað ertu föst?
Baby ég vil bara hafa þig hjá mér
Horfi á þig eins og þú sért dóp
Og ég vil ekki sleppa þér frá mér

[Viðlag]
Hvort viltu gráta inn í Benz eða Toyota Yaris?
Gefðu mér annan séns áður en þú ert farin
Þegar ég spila ertu fremst? þú ert aldrei á bakvið
Segist koma ef þú kemst, það er alltaf svarið
Hvort viltu gráta inn í Benz eða Toyota Yaris?
Gefðu mér annan séns áður en þú ert farin
Þegar ég spila ertu fremst? þú ert aldrei á bakvið
Segist koma ef þú kemst, það er alltaf svarið
[Brú]
Ég er að reyna að breyta þessu
Segir mér eitthvað, vil heyra meira
Ertu sú eina eða er mig að dreyma?
Hvað ef hún beilar?

[Endir]
Hvort viltu gráta inn í Benz eða Toyota Yaris?
Gefðu mér annan séns áður en þú ert farin
Þegar ég spila ertu fremst? þú ert aldrei á bakvið
Segist koma ef þú kemst, það er alltaf svarið
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #
Copyright © 2012 - 2021 BeeLyrics.Net