Falleg Orð lyrics
by DANIIL
[Textar fyrir "Falleg Orð"]
[Byrjun: Daniil]
Hvað er lífið án þín?
Ég sé það ekki fyrir mér
Reyna hætta að pæla í þér
Sjáum hvernig það fer
Hvað ef ég fæ mér eina pillu
Mun ég gleyma þér?
Sjáum hvernig það fer
Mun mér líða aftur vel?
(Oh-woah-oh)
[Fyrir-Viðlag: Daniil]
Mun mér líða aftur vel?
(Oh-woah-oh)
Mun mér líða aftur vel?
(Oh-woah-oh)
Mun mér líða aftur vel?
(Oh-woah-oh)
[Fyrir-Viðlag: Hipsumhaps]
Í hversdagsleikanum ég ýti öllu frá til að hitta þig
Vera með þér
Tími ekki að skipuleggja neitt, nema þú sért með
Bara við tvö hér
[Viðlag: Hipsumhaps]
Ég elska að heyra
Heyra þig segja, við mig
Falleg orð
Falleg orð
Þau bergmála
Um heilan minn
Dag og nótt
Dag og nótt
[Vísa 1: Daniil]
Hvert fóru tímarnir?
Spilandi á tilfynningarnar mínar, sem ég nenni ekki að díla við
Er þetta ekki bara tímabil?
Elskar hún mig eða elskar hún mig ekki?
Segir ekkert við mig, gefur mér engin merki
Kannski er það bara best ef að ég þessu sleppi
Ég nenni þessu ekki
En hvernig er lífið þitt án mín?
[Fyrir-Viðlag: Daniil]
Hvað er lífið án þín?
Ég sé það ekki fyrir mér
Reyna hætta að pæla í þér
Sjáum hvernig það fer
Hvað ef ég fæ mér eina pillu
Mun ég gleyma þér?
Sjáum hvernig það fer
Mun mér líða aftur vel?
(Oh-woah-oh)
[Fyrir-Viðlag: Hipsumhaps]
Í hversdagsleikanum ég ýti öllu frá til að hitta þig
Vera með þér
Tími ekki að skipuleggja neitt, nema þú sért með
Bara við tvö hér
[Viðlag: Hipsumhaps, Daniil]
Ég elska að heyra
(Hvað er lífið án þín?)
Heyra þig segja, við mig
(Ég sé það ekki fyrir mér)
Falleg orð
(Reyna hætta að pæla í þér)
Falleg orð
(Sjáum hvernig það fer)
Þau bergmála
(Hvað ef ég fæ mér eina pillu)
Um heilan minn
(Mun ég gleyma þér?)
Dag og nótt
(Sjáum hvernig það fer)
Dag og nótt
(Mun mér líða aftur vel)
[Endir: Daniil]
(Oh-woah-oh)
Mun mér líða aftur vel?
(Oh-woah-oh)
Mun mér líða aftur vel?
(Oh-woah-oh)
Mun mér líða aftur vel?
(Oh-woah-oh)