Álfarann lyrics
by Patty Gurdy
[Verse 1: Patty Gurdy, Patty Gurdy & Magga Einarsdóttir]
Undir klettinum drengurinn situr
Og lætur sig dagdrauma dreyma
Um stúlkuna sem hann elskar
Svo kært, svo kært
Í harmrinum á hún heimai
[Verse 2: Patty Gurdy, Patty Gurdy & Magga Einarsdóttir]
Það var á fallegri sumarnótt
Þau hittust í fyrsta sinn
Birtist hún honum svo
Undurhljótt, undurhljótt
Hún bauð honum með sér inn
[Instrumental Break]
[Verse 3: Patty Gurdy & Magga Einarsdóttir]
Drengurinn hikaði, til ótta fann
Hann vissi hvað hamrarnir geyma
Dimmur álfarann myndi lokast og
Hindra hann, hindra hann
Að komast aftur til síns heima
[Verse 4: Patty Gurdy & Magga Einarsdóttir]
Fagur ljóminn af hennar ásýnd
Blindaði unga drengsins vitund
Hann gleymdi öllu um
Mannanaheim, mannanaheim
Og drukknaði í eigin hugsun
[Instrumental Break]
[Outro: Patty Gurdy & Magga Einarsdóttir]
Nú svifa þau í ljúfum dans
Dóttir álfa og sonur manns
Sonur konu sem nú
Saknar hans, saknar hans
Drengsins sem hvarf inn í álfarann