Toxic Ást lyrics
by Ízleifur
[Intro: Ízleifur]
Hvar sem þú ert, þá máttu koma
Ég er svo geeked up, næ ekki að sofa
Ég pæli í því og felli tár, en það er svona
Ég held áfram að vona
Heit og köld, er hún að fara eða er hún að koma?
[Verse 1: Ízleifur]
Peningur sem hvarf, því ég eyddi honum í bullsh*t
Ég þarf annað glas, ég reyni að finna öll þessi áhrif
Hún í reiðiskasti, hún er að segja eitthvað stupid
Ég er ekki sá sem ég var þá og þá en þetta er nútíð
Kampavín og tár
Er þetta toxic ást?
Ég veit ekki sjálfur, ég sé ekki svona langt
Þú veist að ég myndi alltaf taka þig í sátt
Er þetta toxic ást?
Ég sé ekki svona langt
[Pre-Hook: Ízleifur]
Skransa í burt, daglega
Ekkert leyndarmál, hún vill sýna það
Réttu mér kveikjara, ég þarf að fýra hana
Hún er svo toxic að ég fýla það
[Hook: Ízleifur]
Hvar sem þú ert, þá máttu koma
Ég er svo geeked up, næ ekki að sofa
Ég pæli í því og felli tár, en það er svona
Ég held áfram að vona
Heit og köld, er hún að fara eða er hún að koma?
[Verse 2: Ízleifur]
Pappírin svo stór, ég man þegar mig var að dreyma um þetta
Strákarnir að sækja pening, veist alveg hvað er að frétta
(Fokka mér upp)
Ég kom bara til þess að gleyma
Fokkaðu þér burt, sama um ykkur ég er ekki að tengja
Ég niðrí 101 já að finna mig
Ég tók ekkert af þessu inn á mig
Reyna að grafa upp mold á mig, enþá bara að reyna skilja þig
Sagði henni að koma yfir núna
Þú veist að ég held alltaf trúnað
[Hook: Ízleifur]
Hvar sem þú ert, þá máttu koma
Ég er svo geeked up, næ ekki að sofa
Ég pæli í því og felli tár, en það er svona
Ég held áfram að vona
Heit og köld, er hún að fara eða er hún að koma?
[Breakdown: Ízleifur, Kristjan Saenz]
Ég er svo geeked up
Næ ekki að sofa
Ég pæli í því og felli tár, en það er svona
Ég held áfram að vona
Heit og köld er hún að fara eða er hún að koma?
[Hook: Ízleifur]
Hvar sem þú ert, þá máttu koma
Ég er svo geeked up, næ ekki að sofa
Ég pæli í því og felli tár, en það er svona
Ég held áfram að vona
Heit og köld, er hún að fara eða er hún að koma?