Íþróttaálfurinn lyrics

by

LazyTown


[Verse 1]
Sérðu álfa - sitja'og gera 'ekki neitt
Súra á svipinn - og þykja lífið svo leitt?

[Pre-Chorus]
Nei, alltaf þar sem er álfamergð
Eru'einhver ósköp gangandi á
Við erum alltaf á fullri ferð
Vid erum bara þannig gerð

[Chorus]
Og ég er Íþróttaálfurinn
Álfanna fyrirmynd sjálf
Já, ég er Íþróttaálfurinn
Þú finnur el fimari álf

[Verse 2]
Ekki syrgja - og setja hendur í skaut
Ég sýna skal þér - og fólkinu glænýja braut

[Pre-Chorus]
Letibikkjur og bjálfana
Í lata bænum ég þjálfa í lag
Kreppið á ykkur kálfana
Því það er ég sem þjálfa álfana
[Chorus]
Já, ég er Íþróttaálfurinn
Alltaf sprækur og hress
Já, ég er Íþróttaálfurinn
Þekki´ekki streitu né stress

[Chorus]
Já, ég er Íþróttaálfurinn
Íþróttir eru mitt fag
Já, ég er Íþróttaálfurinn
Öllu ég kippi í lag
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #
Copyright © 2012 - 2021 BeeLyrics.Net