Nenni Níski lyrics

by

LazyTown


[Verse 1]
Veistu hvað ég á?
Viltu ekki fá það að sjá?
Ég á þessa fötu og ég á þessa götu
Og ég á allt sem götunni er hjá

[Verse 2]
Ég á allt sem er
Ég á meira en allt sem er hér
Aksjónkalla stóra, áttatíuogfjóra
Og enginn á þá með mér

[Chorus]
Ég á þennan bíl
Ég á feitan fíl
Ég á stóran kött
Og að lana ödrum
- það er alveg út í hött

[Verse 3]
Ég á svart og hvítt
Ég á fagurt og frítt
Kannski fötin blotni
Kannski dótið bromi
Þá kaupir pabbi nýtt
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #
Copyright © 2012 - 2021 BeeLyrics.Net