[Intro: Fréttamaður]
Hvað, hvað hefur breyst síðan þið byrjuðuð, og urðuð svona vinsælir?
Hvað, hvernig hefur lífið breyst?
[Verse: Króli]
Fyrir nokkrum tunglum var þetta dæmi ekki neitt
Enginn þekktist, ekkert þekktir, það vissi enginn neitt
En, eitt leiddi að öðru, margar tilviljanir gerðust
Samt jafnvel þá sögðum við, við vitum ekkert hvað við verðum
En hlutirnir þeir tóku sirka U-beygju og með því
Lífið snerist núna um hvað maður sjálfur gerði
Ég pæli stundum í því, hvað ef ég hefði bara hætt?
Ekki kynnst mínu besta fólki í dag og séð lífið smá glært?
En, allt sem að við segjum, gerum, hugsum eða tístum
Þá erum við samt ótrúlega þakklátir í fyrstu
Þó við séum ekki reyndir menn og við gerum stundum feila
Að þá, höldum við alveg stundum að okkur sé hreinlega að dreyma
Því að fá þennan stuðning frá óþekktu fólki er flothollt okkar allra
Þegar það slær bringu í okkar ótti
Jafnvel þó að brestir okkar og mistök eru nokkur
Langar okkur að segja svolítið bara
Takk kærlega fyrir okkur