Meiri snjó lyrics

by

Laufey


[Chorus]
Er lægst er á lofti sólin
Þá loksins koma jólin
Við fögnum í frið og ró
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
Það gleðst allur krakkakórinn
Er kemur jólasnjórinn
Og æskan fær aldrei nóg
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó

[Verse]
Það er barnanna besta stund
Þegar byrjar að snjóa á grund
Úti á flötinni fæðist hratt
Feikna snjókall með nef og með hatt

[Chorus]
Svo leggjast öll börn í bólið
Því bráðum koma jólin
Þau fagna í frið og ró
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
Þau fagna í frið og ró
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #
Copyright © 2012 - 2021 BeeLyrics.Net