Grasi Vaxin Göng lyrics

by

​mum


Í gegnum sprungur drýpur suð
Í gegnum rifu lekur hljóð
Á bakvið tvær hæðir sofna ég
Og þegar ég sofna í hlýju grasi, græt ég lágt

Í gegnum sprungur drýpur suð
Í gegnum rifu lekur hljóð
Á bakvið tvær hæðir syndi ég
Og þegar ég syndi í gegnum göngin, finn ég ró

Inni í skúrnum bý til suð
Í gegnum rörin sendi hljóð
Á bakvið tvær hæðir sofna ég
Og þegar ég sofna í hlýju grasi, græt ég lágt
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #
Copyright © 2012 - 2021 BeeLyrics.Net