Kyrrlátt kvöld lyrics

by

Bubbi Morthens


[Verse 1]
Það er kyrrlátt kvöld við fjörðinn
Ryðgað liggur bárujárn við veginn
Máfurinn, múkkinn og vargurinn
Hvergi finna innyflin

[Verse 2]
Meðan þung vaka fjöll yfir hafi
Í þögn stendur verksmiðjan ein
Svo langt frá hafi
Ekkert okkar snýr aftur heim

[Verse 3]
Því allir fóru suður í haust
Í kjölfar hins drottnandi herra
Bátar fúna rotna við naust
Það nam vart með öðru en að hnerra

[Verse 4]
Dauðadóm sinn kvað hann upp og glotti
Þorpsbúa hann hafði að háði og spotti
Síldin farin, fer ég líka
Suður á bankanna vald

[Verse 1]
Það er kyrrlátt kvöld við fjörðinn
Ryðgað liggur bárujárn við veginn
Máfurinn, múkkinn og vargurinn
Hvergi finna innyflin
[Verse 2]
Meðan þung vaka fjöll yfir hafi
Í þögn stendur verksmiðjan ein
Svo langt frá hafi
Ekkert okkar snýr aftur heim

[Verse 3]
Því allir fóru suður í haust
Í kjölfar hins drottnandi herra
Bátar fúna rotna við naust
Það nam vart með öðru en að hnerra

[Verse 4]
Dauðadóm sinn kvað hann upp og glotti
Þorpsbúa hann hafði að háði og spotti
Síldin farin, fer ég líka
Suður á bankanna vald
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #
Copyright © 2012 - 2021 BeeLyrics.Net