Dvel ég í draumahöll lyrics

by

Hafdís Huld



[Verse 1]
Dvel ég í draumahöll
Og dagana lofa
Litlar mýs um löndin öll
Liggja nú og sofa
Svífur ró á djúp og dal
Dýr til hvílu ganga
Einnig sofna skolli skal
Með skottið undir vanga

[Verse 2]
Dvel ég í draumahöll
Og dagana lofa
Litlar mýs um löndin öll
Liggja nú og sofa
Svífur ró á djúp og dal
Dýr til hvílu ganga
Einnig sofna skolli skal
Með skottið undir vanga
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #
Copyright © 2012 - 2021 BeeLyrics.Net