Hógvær lyrics
by Emmsjé Gauti
[Verse 1: Emmsjé Gauti]
Hvernig get ég verið hógvær?
Ég vann fimm á einu kvöldi kom og tók þær
Fólkið bendir, horfir á mig, segir "omæ"
Konan þÃn er mega boring, mÃn er óþæg
Sorry OVA
Svo kaldur fer að snjóa
Ekki tala um fokkin strugglið, boy, ég bjó þar
Eru fleiri rapparar sem þarf að bróka?
Þarf að kenna ykkur að mothaf*ckin' njóta
Vælukjóar
[Verse 2]
Ég frétti að það væri vÃn hér
Ætla að sleppa þessum púka sem ég bý með
High fiveið hittir hnefa, þú ert nýr hér
Ég nenni ekki að hlusta á texta sendu e-mail
Svo heitur fer að gjósa
Ég sé rappara à crowdinu að glósa
Sá að kærastan þÃn var að fokkin góna
Hún fer heim á instagram à laumi að njósna
Hún vil prófa
[Hook]
Hógvær, já hvernig get ég verið;
Hógvær, já hvernig get ég verið
Hógvær, já hvernig get ég verið
Hógvær, Hógvær
[Bridge]
Þær eru eins og sÃminn minn, þær hætta ekki að titra
Manneskjur eru svo hungraðar þær vilja annan bita
Mamma var að enda við að mæla mig, ég er með hita
Man à alvörunni ekki hvenær að ég fékk að chilla sÃðast
Þær eru eins og sÃminn minn, þær hætta ekki að titra
Manneskjur eru svo hungraðar þær vilja annan bita
Mamma var að enda við að mæla mig, ég er með hita
Man à alvörunni ekki hvenær að ég fékk að chilla sÃðast
[Chorus]
Oh my…
Ég er að reyna mitt besta að vera hógvær
Meðan að þeir máta mÃn skóstærð
Reyna að feta à mÃn spor
En koma að fjallinu og sjá að það er ófært, já
Oh my…
Ég er að reyna mitt besta að vera hógvær
Meðan að þeir máta mÃn skóstærð
Reyna að feta à mÃn spor
En koma að fjallinu og sjá að það er ófært, já
[Hook]
Hógvær, já hvernig get ég verið
Hógvær, já hvernig get ég verið
Hógvær, já hvernig get ég verið
Hógvær, Hógvær
Hógvær, já hvernig get ég verið
Hógvær, já hvernig get ég verið
Hógvær, hvernig get ég verið
Hógvær, Hógvær
[Chorus]
Oh my…
Ég er að reyna mitt besta að vera hógvær
Meðan að þeir máta mÃn skóstærð
Reyna að feta à mÃn spor
En koma að fjallinu og sjá að það er ófært
Oh my…
Ég er að reyna mitt besta að vera hógvær
Meðan að þeir máta mÃn skóstærð
Reyna að feta à mÃn spor
En koma að fjallinu og sjá að það er ófært